VELKOMIN Á

SKÓLAHÓPAR

Hafðu samband
við & við gerum
þér tilboð

Miðlar

Netfang

Hafa

samband

Staðsetning

Bakkaflöt, 560 Varmahlíð, Iceland

VELKOMIN Á

SKÓLAHÓPAR

Hafðu samband
við & við gerum
þér tilboð

Miðlar

Netfang

Hafa

samband

Staðsetning

Bakkaflöt, 560 Varmahlíð, Iceland

Skólahópar

Frá með aldamótunum höfum við verið að taka við skólahópum og hefur það aukist ár frá ári. Fjölmargir útskriftarhópar 10. bekkjar hafa notið þjónustu okkar. Vinsælast og mesta aðdráttaraflið er rafting í Vestari Jökulsá en í þá ferð fara nánast allir þeir hópar sem koma til okkar. Við bjóðum upp á frábæra aðstöðu, gistingu og veitingar. Árið 2010 opnaði þrautagarðurinn og 2013 opnaði vinsæli paintball völlurinn sem slær alltaf í gegn. Í dag er um 10 afþreyingarliðir sem hópar geta valið um og því nóg um að vera.

Þú hefur samband, við finnum gistingu fyrir hópinn og sendum þér verðlista sem hópurinn velur úr. Því næst útbúum við dagsskrá fyrir hópinn og sjáum um alla skipulagninu. Hafðu samband til að fá tilboð í hópinn þinn.

N

River rafting niður Vestari Jökulsá

N

Kayakferð niður Svartá

N

Þrautagarðurinn ( Wipeout brautin)

N

Loftbolti

N

Klettaklifur hjá Flugbjörgunarsveitinni Varmahlíð

N

Heimsókn í fjós og fjárhús

N

Hestaferðir

N

Litbolti (Paintball)