VELKOMIN Á

KAYAK
FERÐ

Miðlar

Netfang

Bóka

núna

Staðsetning

Bakkaflöt, 560 Varmahlíð, Iceland

VELKOMIN Á

KAYAK
FERÐ

Miðlar

Netfang

Bóka

núna

Staðsetning

Bakkaflöt, 560 Varmahlíð, Iceland

Erfiðleikastig

Auðvelt – við allra hæfi

Lengd ferðar

1 – 3 tímar

Aldurstakmark

Aldurstakmark 10 ára (yngri í fylgd fullorðinna og sem sérferð)

Brottfarir

Öll kvöld kl. 18:00 frá 1. júní – 30. september.

Verð

11900 kr.

ABOUT KAYAK FERÐ

Ferðin hefst í Bátaskemmunni á Bakkaflöt þar sem allir fá þurrbuxur, skvettujakka, hjálm, björgunarvesti og skó. Þá er ekið að Brúnastöðum, 10 mínútna akstur, þar sem farið er yfir helstu öryggisatriði. Siglingin tekur um 1-1,5 klst. en siglt er um 6 km leið sem lýkur í garðinum á Bakkflöt.

Fyrir hverja ferð er tekið mið af veðurspá og vatnsmagni í ánni til að fylgsta öryggis sé gætt.

Leiðsögumenn okkar eru ýmist af erlendu bergi brotnir og heimamenn. Þeir hafa margra ára reynslu og uppfylla allar þær kröfur sem fyrirtækið setur um hæfni. Allir leiðsögumenn okkar hafa sótt námskeið við straumvansbjörgun.

Brottför kl 19.00 alla daga, en á öðrum tímum sé þess óskað af hópum.

Ráðlegt er að fólk sé ekki þyngra en 110 kg.

Eftir ferðina er öllum er frjálst að fara í sturtu og heitu pottanna.

Veitingarstaður er á Bakkaflöt.

Æskilegur klæðnaður undir galla er flís- eða ullarpeysa og buxur (föðurland) og sundföt og handklæði.

BÓKA FERÐ

Get 10% discount off direct online bookings!

ER DAGSETNINGIN ÞÍN EKKI LAUS?

Ef að tíminn og dagsetningin sem þú leitar eftir er ekki laus, hafðu samband við okkur og við sjáum hvað við getum gert fyrir þig.

INNIFALIÐ

N

Öryggis -og annar búnaður

N

Flutningur að ánni - ferð lýkur við Bakkaflöt

N

Aðgangur að heitum pottum

ÞÚ ÞARFT AÐ HAFA MEÐ ÞÉR:

N

Sundföt

N

Hlý innanundir föt

N

Handklæði

N

Föðurland (valkvætt - engan bómul)

Umsagnir á Trip Advisor

Við erum stolt af frábærri endurgjöf á Trip Advisor.
Það segir okkur að við erum að gera vel. Takk fyrir!