Wipeout

Eini sinnar tegundar!

Þrautagarðurinn var byggður árið 2010 og hefur notið mikilla vinsælda á meðal skóla og starfsmannahópa. Garðurinn er byggður við árfarveg Svartár og eru tjarnir í garðinum sem fólk verður að komast yfir með því að standast þrautirnar sem í garðinum eru. Keppnin byggist upp á boðhlaupi en í garðinum eru 3 návæmlega eins brautir þannig að hægt er að skipta hópnum í 3 lið.
Verð á mann er 3100kr