Tjaldstæði

Við bjóðum einnig uppá skjólgott tjaldstæði. Innifalið er afnot af gasgrillum, eldunaraðstöðu, heitu og köldu vatni og því helsta sem boðið er uppá á tjaldstæðum. Verð 1.300kr á manninn 12 ára og eldri og 700kr fyrir rafmagn sólarhringinn. Eldri borgarar 900kr á manninn. Sund 12 ára og eldri 400kr og 6-12 ára 200kr.