Kayak ferðir

Sit on top kayak trip niður Svartá er skemmtileg ferð í nálægð við náttúruna.

Ferðin tekur um 2 tíma í allt Mæting á Bakkaflöt og farið í þurrbuxur, jakka og björgunarvesti. Ekið um 15 mín upp eftir ánni frá Bakkaflöt þar sem kennsla hefst um hvernig á að bera sig að róðrinum og í ánni sjálfri. Siglt niður í um 1 - 1,5 klst niður skemmtilegt umhverfi. Margt að sjá á leiðinni og fjölbreytt fuglalíf.

Þessi ferð er góð skemmtun fyrir alla. Aldurstakmark 12 ára en hægt að fara með yngri séu þau með foreldrum. Gott er að nefna það þegar ferðin er pöntuð ef um yngri börn er að ræða.

Eftir ferðina er hægt að fara í heita potta og sturtu.

Akstur innifalinn.

Loading...
var w1193_94d4fde5_4f1b_44b9_ac00_0cd01c44a90b; (function(d, t) { var host = 'widgets.bokun.io'; var frameUrl = 'https://' + host + '/widgets/1193?bookingChannelUUID=a8e1e23d-e4d5-4647-8dc6-25cf2914a420&activityId=9216&lang=EN&ccy=ISK&hash=w1193_94d4fde5_4f1b_44b9_ac00_0cd01c44a90b'; var s = d.createElement(t), options = {'host': host, 'frameUrl': frameUrl, 'widgetHash':'w1193_94d4fde5_4f1b_44b9_ac00_0cd01c44a90b', 'autoResize':true,'height':'','width':'100%', 'minHeight': 0,'async':true, 'ssl':true, 'affiliateTrackingCode': '' }; s.src = 'https://' + host + '/assets/javascripts/widgets/embedder.js'; s.onload = s.onreadystatechange = function() { var rs = this.readyState; if (rs) if (rs != 'complete') if (rs != 'loaded') return; try { w1193_94d4fde5_4f1b_44b9_ac00_0cd01c44a90b = new BokunWidgetEmbedder(); w1193_94d4fde5_4f1b_44b9_ac00_0cd01c44a90b.initialize(options); w1193_94d4fde5_4f1b_44b9_ac00_0cd01c44a90b.display(); } catch (e) {} }; var scr = d.getElementsByTagName(t)[0], par = scr.parentNode; par.insertBefore(s, scr); })(document, 'script');