Bakkaflöt er 30 ára!
Bakkaflöt er fjölskyldurekið ferðaþjónustu fyrirtæki sem býr yfir gríðalegri reynslu á sviði ferðaþjónustu.

Fréttir

Gefðu Gjafabréf í jólagjöf :)

24/11/2016

Erum með tilboð á gjafabréfum í River rafting núna fyrir jólin:) Vestari Jökulsá fyrir 2 verð 19900kr annars fullt verð 29800kr. Austari Jökulsá fyrir 2 Verð 34900kr annars fullt verð 49800kr. Send...

Ferðir í River rafting og Sit on Top

24/04/2016

Það verða ferðir í Austari Jökulsá frá 10 Juni til 25. Sept kl 9.00 og 1500 alla daga Vestari Jökulsá kl 9.30 og 13.00 Alla daga frá 15. Maí þar til í lok September. Ennig verðum við með fastar ferði...

Landsmót 2016

14/01/2016

Við verðum með ferðir af mótssvæðinu Fimmtudag, Föstudag og Laugardag. Rútan fer frá Hólum kl 8.30 hvort sem fólk bókar í Austari eða Vestari. Nánari upplýsingar bakkaflot@bakkaflot.is eða 4538245 ...

Útskriftarferð í Skagafjörð

18/12/2015

Vorum að gera nýtt myndband yfir það sem hvað við bjóðum uppá fyrir skóla sem og aðra hópa hér í Skagafirðinum:) https://www.youtube.com/watch?v=u7Rztn6hAo0&feature=youtu.be

Loftbolti

03/11/2015

Vorum að taka inn loftbolta hér á Bakkaflöt og þar með meiri afþreying í boði á svæðinu fyrir skóla sem og aðra hópa.

Fáðu tilboð í hóinn þinn opið út September

14/08/2015

Erum með ferðir alla daga í árnar út September

Villibráðarhlaðborð 8. November

09/10/2014

Villibráðarhlaðborð verður haldið á Bakkaflöt 8. November. Panntanir berist fyrir 3 November

Rafting in Iceland

08/08/2014

20 % afsláttur af netbókum ef þú bókar inná www.riverrafting.is

20_Afslattur_af_netbokunum-

08/08/2014

Gott verður um versló.

01/08/2014

Borað fyrir heitu vatni

23/07/2014

Núna er verið að bora hér á Bakkaflöt en vatnið sem hefur verið notað hingað til er um 50°C og um 2.5 secontulítrar og er það vatn tekið á um 40m dýpi. Núna er stefnt að þvi að bora niður á 150 m í vo...

Villibráðarhlaðborð 2 November

15/10/2013

Nú verður haldið villbráðarhlaðborð 2 November næstkomandi hér á Bakkaflöt, flottur matseðill og lifandi tonlist. Endilega skoðið matseðilinn. Skráning til 31 oktober. Húsið opnar kl 19:30 Fordrykkur...

Mikil berjaspretta hefur verið í Skagafirði

12/09/2013

Berin hafa enþá sloppið fyrir frostinu þótt það hafi mundað litlu í nótt, en sjaldan hefur sést svona mikið af berjum í Skagafirði eins og þetta haustið.

Bætt aðstaða inn við Austari Jökulsá

31/07/2013

Búið er að koma fyrir salerni inn á Skatastöðum þar sem farið er út í Austari Jökulsánna. Sjálfrennandi vatn náðist fyrir ofan kofann með lítilsháttar aðgerðum.

Mikil veðurblíða og mikið vatn. Bara gaman:)

27/07/2013

Miklir vatnavextir hafa veri undanfarna daga sökum veðurblíðurnar. Síminn alltaf opinn. 10 % afsláttur fyrir þá sem eru í sumarhúsi eða inni í gistingu hjá okkur.

Nýtt email tekið í notkun

12/01/2013

Nýtt email tekið í notkun bakkaflot@bakkaflot.is

Allt í vetrarskrúða í Skagafirðinum!

25/11/2012

Það hefur verið mikill snjór í Skagafirðinum upp á síðkastið. Seinasta rjúpnahelgin er að verða liðinn en þetta veiðitímabilið hefur verið mjög rjúpnavænt þar sem það hafa ekki verið margir dagar sem ...

Laufskálaréttarhelgin nálgast!

26/09/2012

Enn eru nokkur laus herbergi um Laufskálarétt! Sætaferðir verða frá Bakkaflöt í réttina og á ballið um kvöldið. Rútan fer frá Bakkaflöt kl 11.00 en rekið verður inn í réttina kl 12.30 réttin byrjar sv...

Haustlitirnir farnir að láta bera á sér!

06/09/2012

Nú hefur gránað í fjöll seinustu nætur og haustlitirnir farnir að láta bera á sér og gæsin þar af leiðandi farin að sópast niður í byggð og höfum við fengið frétt af góðri veiði í okkar nágrenni nú þe...

Laufskálarétt 29. September 2012

28/08/2012

Boðið verður upp á sætaferðir frá Bakkaflöt í réttina og á ballið Laufskálaréttarhelgina 29-30 September. Verð 2000kr á manninn fram og til baka hver ferð. Enn eru nokkur herbergi og hús laus þessa he...

Gæsatímabilið hafið!

20/08/2012

Nú hófst gæsatímabilið í morgun og menn eru að spá góðri veiði þetta hausti enda seiga fræðimenn að stofninn sé í sögulegu hámarki. Við höfum verið með mikið af gæsaskyttum á okkar vegum seinustu haus...

Mikið vatn búið að vera undanfarið!

18/08/2012

Það er búið að vera mikið vatn í ánum undanfarna daga sökum veðurfars! Þar af leiðandi er Vestari áin eins og hún verður skemmtilegust og Austari meira krefjandi. Vonumst til að sjá sem flesta og uppl...

Góð veðurspá fyrir Versló!

30/07/2012

Það lítur út fyrir að það verði gott veður í Skagafirðinum og hvernig væri þá að skella sér í River rafting það eru ennþá sæti laus í ferðirnar næstu helgi um að gera að hringja og athuga málið. Ferð...